"Þykir leiðinlegt að ég hafi lent í þessu máli"

Þegar Vilhjálmur sagði þessi orð "mér þykir leiðinlegt að ég hafi lent í þessu máli", á fundinum í dag þá slökkti ég á tölvunni því mér var hreinlega nóg boðið. Það er auðvitað algjör fjarstæða að halda því fram að hann hafi á einhvern hátt lent í þessu máli. Hann hefur grafið sína eigin gröf í þessu máli og vandamál hans eru algjörlega honum sjálfum að kenna.

Eins það að hann haldi virkilega að hann hafi axlað ábyrgð í málinu með því að leggja sig fram við að koma öllu er varðar máliið upp á borðið, þá segir það kannski einna mest um hvernig hann lítur á málið. Hann heldur greinilega að hann hafi ekkert alvarlegt gert af sér !


mbl.is Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, í ýmsu getur maður nú „lent“.

Jóna Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:18

2 identicon

Þetta er nú meiri vitleysan allt saman. Skil ekkert í manninum...

Ivar Leifs. (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:27

3 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Já meira djöfuls ruglið. Ég í alvörunni er gáttaður að maðurinn sjái ekki að sér og átti sig ekki betur á stöðunni en raun ber vitni. Fólk á bara ekki til orð, og það skiptir ekki máli hvar það stendur í pólitík !

Smári Jökull Jónsson, 11.2.2008 kl. 23:56

4 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Sæll Smári,

við gætum verið tvíburar, a.m.k. hættum við að horfa á sama tíma. Mér finnst þetta líka leiðinlegt mál allt saman og verst er það fyrir borgarbúa.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 11.2.2008 kl. 23:57

5 identicon

Ég skil ekki afhverju almenningur krefjist þess ekki að hann beri ábyrgð eins og venjulegt fólk! Þurfti Þórólfur ekki að gera það á sínum tíma, samt var fólk almennt mjög ánægt með hann sem borgarsjóra!

Einnig finnst mér að aðrir aðilar þarna í borgatstjórn ættu að koma fram og segja sig úr borgarstjórn.

 Miðað við hvað pólitíkin getur oft verið leiðinleg þá gerir þetta hana ennþá meira óspennandi þar sem að menn virðast bara geta vaðið yfir allt og alla og gert það sem þeir vilja... og aldrei bera viðkomandi enga ábyrgð:S

Hjálmar (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 11:12

6 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

En ferlegt þegar málin lenda svona á manni!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 13.2.2008 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 688

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband