Gott kerfi ?

Þetta kosningakerfi í Bandaríkjunum sem er notað til að velja forsetaframbjóðendur er einfaldlega ekki gott. Fyrir utan hversu gífurlega langan tíma það tekur að klára málið þá virðist það einnig til þess fallið að skipta kjósendum sama flokksins í tvo hópa - hópa sem takast síðan mjög harkalega á í öllum forkosningunum. Það getur ekki verið gott fyrir flokkinn til frambúðar.

Peningarnir sem frambjóðendurnir safna og nota í baráttunni eru engir smáaurar og það væri svo sannarlega hægt að nota þá í eitthvað annað og betra. Aðalmálið ætti auðvitað að vera baráttan á milli Repúblikana og Demókrata - ekki innbyrðis barátta í flokkunum.


mbl.is Clinton og Obama takast á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband