Snilld !

Þetta var gargandi snilld eins og Guðjón Guðmundsson myndi orða það. Allan tímann voru strákarnir það vel stemmdir að maður hafði trú á þeim. Hreiðar frábær í markinu, Óli mjög góður og vörnin loksins eins og hún þarf að vera.

Snilld þegar Adolf Ingi sagði að Kim Anderson væri búinn að eiga slakan leik. Þá sagði Ólafur B. Lárusson : "Og veistu það, það er bara virkilega gleðilegt"

Annars var þessi Kim Anderson arfaslakur, þorði varla að skjóta á markið og greinilegt að þessi lykilmaður Kiel á langt í land með að komast á stall með mönnum eins og Ólafi Stefánssyni.

Frábært hjá strákunum - til hamingju !


mbl.is Handboltaliðið fer á ÓL í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband