Hvort liðið hentar svo Þjóðverjum betur ?

Þjóðverjar komnir í úrslit sem kemur svosem ekkert mikið á óvart, og nú eru þeir líklegustu sigurvegarar keppninnar. Nú er hins vegar bara spurningin hverjum þeir mæta. Persónulega held ég að þeir muni vinna Spánverja í úrslitaleik en er ekki eins viss um hvernig þeim myndi vegna gegn Rússunum.

Ég held að pressan bæri Spánverja ofurliði þegar í úrslitaleik væri komið. Rússarnir hins vegar hefðu engu að tapa auk þess sem þeir eru með alvitring hvað knattspyrnu varðar þegar horft er til þjálfarastöðunnar. Þannig að ég skýt á Þjóðverja sem Evrópumeistara ef þeir mæta Spánverjum, en Rússa sem meistara ef þeir komast í leikinn gegn Þjóðverjum.


mbl.is Þjóðverjar unnu Tyrki 3:2 og leika til úrslita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held ég sé nokkuð sammála þér.

Spánverjar myndu ekki standast pressuna, eða ég held að þjóðverjar eru of sterkir fyrir þá. Spái hins vegar Þýskaland vs. Rússland í úrslitaleik.

Rússar eru með hrikalega góðann þjálfara ásamt því að vera með nokkra öfluga leikmenn.

Þetta er ár Rússlands hvað varðar EM og eins og ég sagði í öðru commenti hjá þér þá held ég að tími Hiddinks er að renna upp... úr því sem komið er!

Hjálmar (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:05

2 identicon

Þó að ég sé veikust fyrir Spánverjunum á þessu móti þá er ég sammála þér að það eru meiri líkur að Rússar nái að vinna Þjóðverjana.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Andri Ólafsson

Ekkert bul! Spánverjar koma, sjá og sigra!

Andri Ólafsson, 27.6.2008 kl. 15:09

4 Smámynd: Guðný og Reynir

Ég held allavega með þjóðverjum :) Reynir er að vísu ekki sammála mér, hélt með Ítalíu sem gekk nú ekki vel fyrir hann!!!

Guðný og Reynir, 27.6.2008 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 676

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband