Bitrir Svíar

Eitthvað voru sænsku dómararnir bitrir út í Íslendinga fyrir að hafa slegið Svíþjóð út úr undankeppni ÓL. Allavega voru þau ekki mörg vafaatriðin sem féllu okkar megin í þessum leik, nema þá vítið í lokin ef vafaatriði skal kalla. Brottreksturinn á Loga Geirsson var auðvitað djók og samræmið í dómum þeirra var sama og ekkert.

En frábær árangur hjá strákunum, ég hélt þeir myndu ekki ná þessu þegar þeir voru tveimur undir og lítið eftir. En karakterinn þeirra var frábær og þeir eiga svo sannarlega skilið að vera komnir í 8-liða úrslitin. Frábært !


mbl.is Jafntefli gegn Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála síðasta ræðumanni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2008 kl. 16:06

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Ætli þetta jafnist ekki út, að Íslendingar fái þá fleiri vafaatriði í einhverjum öðrum leik. En því er ekki hægt að neita að í leiknum áðan þá féllu asskoti mörg vafaatriði með Dönum, og svo var brottrekstur Loga vafasamur í meira lagi !

Smári Jökull Jónsson, 16.8.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband