Draumadráttur er...?

Það er spurning hvaða lið stelpurnar vilja svo fá. Úr fyrsta styrkleikaflokki er Finnland klárlega slakasta liðið, þó svo að auðvitað væri gaman að mæta stórliði Þýskalands. En Íslands ætti góða möguleika á sigri gegn Finnum.

Í öðrum styrkleikaflokki held ég að liðin séu svipuð að styrkleika, þó er ég nú ekki alveg viss. Allt mjög sterk lið og það væri eflaust ágætt að mæta öðru liði en Frökkum þar sem við vorum nú með þeim í riðli í undankeppninni. Þó gæfist þá tækifæri til að hefna fyrir ósigurinn.

Í þriðja styrkleikaflokki eru svo sterk lið, sem ég held að íslenska liðið þekki misvel. Það hlýtur allavega að vera best að lenda í þeim riðli þar sem verður annað lið úr þessum styrkleikaflokki, því þessi fimm lið í þeim flokki dreifast á riðlana þrjá.

Það er margt í þessu og gaman að sjá hvernig þetta allt fer !


mbl.is „Öðruvísi og spennandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 731

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband