Smári Jökull Jónsson

Smári Jökull heiti ég og er fćddur 1983 í Vestmannaeyjum. Ţar ólst ég upp og gekk í Barnaskóla Vestmannaeyja. Í Barnaskólanum var ég međ marga frábćra kennara og kynntist mörgum skemmtilegum krökkum sem margir hverjir eru góđir vinir mínir í dag.

Eins og flestir í Eyjum ţá stundađi ég íţróttir af kappi. Týr var mitt félag áđur en Týr og Ţór sameinuđust í ÍBV. Ég var bćđi í fótbolta og handbolta fram til 11-12 ára aldurs en ţá fékk handboltinn ađ víkja og fótboltann stundađi ég ţar til ég var tćplega tvítugur.

Eftir ađ grunnskólanum lauk fór ég í Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum sem ađ mínu mati er vanmetnasti framhaldsskóli landsins. Frábćr skóli sem undirbjó mig vel fyrir mitt háskólanám. Ađalkostur skólans er hversu persónulegur hann er og andrúmsloftiđ ţar er mjög afslappađ og skemmtilegt. Ţađan útskrifađist ég fyrir jólin 2002 og hélt í háskólanám.

Mađur var byrjađur frekar snemma ađ vinna og strax ţegar ég var 10-11 ára ţá var ég byrjađur ađ bera út DV heima í Eyjum. Svo var ţađ bćjarvinnan sem tók viđ á sumrin og loks sláttugengiđ en ţar var ég í 3 ár í frábćrum félagsskap undir leiđsögn Sigga Valló. Ţegar ég var 16 ára var ég byrjađur ađ vinna viđ knattspyrnuţjálfun og geri enn. Alltaf hef ég veriđ međ yngri flokka, bćđi stelpur og stráka. Fyrst var ég auđvitađ hjá ÍBV en svo ţegar ég fór í bćinn í nám hóf ég störf hjá Breiđabliki, en fór reyndar alltaf heim til Eyja á sumrin. Síđastliđiđ sumar var svo reyndar fyrsta sumariđ sem ég var í höfuđborginni yfir sumar og ţá var ég ađ ţjálfa á fullu hjá Blikunum.

Ég hef mikiđ veriđ í félagsstörfum. Var frambođi til bćjarstjórnar Vestmannaeyja áriđ 2002 fyrir Vestmannaeyjalistann og var varamađur í nefndum á ţeirra vegum á kjörtímabilinu sem fylgdi. Auk ţess var ég í ađalstjórn ÍBV-íţróttafélags í 3 ár og í stjórn Ungra Jafnađarmanna í Vestmannaeyjum. Nú er ég varamađur í stjórn KMSK (Kennarafélag Mosfellsbćjar, Seltjarnarness og Kópavogs) og í kennararáđi Smáraskóla.

Ţegar ég flutti frá Eyjum til ađ fara á háskólanám ţá varđ Kennaraháskólinn fyrir valinu og hóf ég nám ţar haustiđ 2003. Ţar var ég í 3 ár og átti frábćran tíma ţar. Skólinn er virkilega skemmtilegur, námiđ strembiđ en skemmtilegt og fólkiđ ţar frábćrt. Ég kynntist mörgum af mínum bestu vinum á ţessum árum og meira ađ segja kynntist ég minni kćrustu í Kennó.

Ţegar verunni ţar lauk hóf ég störf í Smáraskóla og ţar er ég nú á mínu ţriđja starfsári. Ég bý nú í Hafnarfirđi ásamt kćrustunni og auk ţess ađ kenna er ég ađ ţjálfa knattspyrnu hjá Blikunum, reyndar er ég ađ hćtta ţví. Auk ţess skrifa ég um íţróttir fyrir Fréttablađiđ.

Ég get ekki lokiđ ţessu án ţess ađ minnast á soninn sem fćddist ţann 3.ágúst 2008. Hann er algjör prins og brćđir alla sem hann hittir, ţvílíkur sjarmör.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Smári Jökull Jónsson

Um bloggiđ

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband