Fótboltahelgi

Svo sannarlega fótboltahelgi framundan. Á morgun er lokahóf yngra flokka hjá Blikunum og þar mæti ég og afhendi verðlaun til nokkurra stráka í mínum flokkum. Svo bruna ég eflaust beint í Laugardalinn til að ná leiknum hjá ÍBV gegn Þrótti en sigur í þeim leik heldur von um úrvalsdeildarsæti á lífi, þó að heldur veik sé hún orðin...

 Á sunnudaginn er svo stór dagur í boltanum. Man Utd gegn Chelsea klukkan 15:00 og svo heil umferð í Landsbankadeildinni klukkan 17:00. Spurning hvaða leikur verður fyrir valinu, Breiðablik-HK eða FH-Valur ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 865

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband