30.9.2007 | 19:45
Virðast sterkir
Real menn virðast sterkir og verða væntanlega í baráttunni um titil fram í síðasta leik. Urðu meistarar í fyrra, eitthvað sem kom mörgum á óvart því þeir virkuðu engan veginn sannfærandi og komu eiginlega bakdyrameginn að bikarnum. Í sumar var svo gerð hreingerning. Nýr þjálfari og margir nýjir leikmenn sem virka sterkir og einnig hefur þjálfarinn komið með yfirlýsingar um að sóknarbolti verði í hávegum hafður.
Vonandi verður þetta bara alvöru barátta hjá risunum tveimur, Real Madrid og svo mínum mönnum í Barcelona.
Ramos skaut Real Madrid á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.