29.10.2007 | 23:41
Frábærir !
Þessir tónleikar voru algjörlega frábærir og ekki skemmdi fyrir að Daníel Ágúst lét sjá sig og tók nokkur lög með sínum gömlu félögum. Það kemur einfaldlega allt annar bragur á lögin þegar hann er með þeim, röddin hans einfaldlega verður að vera í sumum lögum og þó svo að Björn Jörundur hafi verið góður í kvöld áður en Daníel Ágúst kom þá kemur hann ekki í hans stað - svo passa þeir líka bara svo vel saman !
En þeir tóku flesta smellina sína. Hefði samt verið gaman að heyra "Konur ilma" og svo hefði ég líka viljað heyra "Nostradamus" með Daníel Ágústi, en þeir tóku það áður en hann bættist í hópinn.
"Landslag skýjanna" var mitt uppáhalds hjá þeim í kvöld, mjög flott og þeir Daníel Ágúst og Björn Jörundur náðu vel saman í því lagi. "Alelda", "Hólmfríður Júlíusdóttir" og "Svefninn laðar" voru líka ótrúlega flott á vel heppnuðum tónleikum hjá þeim í Ný danskri.
Flottir tónlistarmenn þarna á ferð
Ný dönsk heldur upp á tvítugsafmælið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er abbó...
Freyja Rut (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 13:25
Þetta var líka fáránlega flott sko ! Nú er það bara Nýdönsk á Þjóðhátíð 2008
Smári Jökull Jónsson, 6.11.2007 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.