Stórleikur hjá Kristni

Flott fyrir Kristin Jakobsson að fá "stórleik", þó svo að það sé eflaust erfitt að dæma svo löngu eftir að deildin hér heima er búin. Það er auðvitað mikilvægt fyrir dómara að halda sér í leikæfingu, en hann hefur sjálfsagt fundið sér leið til að gera það.

Annars finnst mér myndin sem fylgir fréttinni svolítið fyndin. Á bágt með að trúa því að mbl.is eigi ekki nýrri mynd af Kristni, en þessi er tekin þegar Landssímadeildin var og hét - sem segir okkur að hún er tekin þegar Landssíminn var ennþá til (sem er nú svosem ekkert fyrir svo ógurlega löngu síðan) !


mbl.is Kristinn dæmir á Goodison Park
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband