Clinton og Obama sterkt teymi

Þó ég hallist frekar að sigri Clinton í þessari baráttu þá er ljóst að Barack Obama hefur komið sterkur inn. Hann var ekki eins stórt nafn þegar baráttan hófst en stendur nú jafnfætis fyrrum forsetafrúnni. Það er ljóst að þau myndu skapa sterkt teymi ef þau byðu sig fram saman í haust, þ.e. sá aðili sem tapar baráttunni núna yrði varaforsetaefni hins. Þá held ég að Demókratar væru í stakk búnir til að hirða Hvíta húsið af Repúblikönum.

John McCain virðist ætla að standa uppi sem sigurvegari þar og ljóst að þar fer sterkur frambjóðandi líka. Minna hefur hins vegar farið fyrir baráttu þeirra og því er maður minna inni í þeim málum. Er ekki hins vegar ágætt að fá forseta frá Demókrötum núna þar sem Repúblikanar hafa verið við völd núna í 8 ár, undir forsæti hins umdeilda Bush ?


mbl.is Spennandi forkosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband