27.2.2008 | 20:56
GOG
Skrýtið með GOG þar sem þeir spila Snorri Steinn og Ásgeir Örn. Liðið á hvern stórleikinn á fætur öðrum í Meistaradeildinni í handbolta þar sem þeir hafa m.a. borið sigurorð af Barcelona. En í deildinni gengur lítið, líkt og stórtapið gegn FCK sýnir. Reyndar er FCK vel mannað lið en þetta held ég að þeir séu ekki sáttir með þeir GOG menn...
![]() |
GOG steinlá fyrir FC Köbenhavn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju kemur Liverpool FC upp í hugann þegar ég les þessa færslu
Hjálmar (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 09:24
Smári Jökull Jónsson, 28.2.2008 kl. 11:46
WTF! GOG tapar gegn FCK, LOL.
AO
Andri Ólafsson, 28.2.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.