Ósanngjarnt líf

Að þurfa að kveðja 10 ára gamlan strák í hinsta sinn, strák sem maður kenndi knattspyrnu þrisvar í viku, er eitthvað sem manni finnst ósanngjarnt. Strákarnir í flokknum standa eftir og skilja lítið í þessu lífi okkar - reyndar er það svipað hjá okkur sem eldri erum.

Þeir deyja ungir sem guðirnir elska. Það er erfitt að mæla gegn þessum orðum á stundum sem þessari. Blessuð sé minning þín Jakob Örn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Þetta er svo sorglegt sendi þér knús!

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 19:04

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Já lífið er ekki alltaf sanngjarnt, fari Jakob Örn í friði og í Guðs blessun.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 10.3.2008 kl. 20:56

3 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Samúðarkveðjur til allra sem eiga um sárt að binda! Svo ungur og saklaus!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 11.3.2008 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband