14.4.2008 | 09:21
Góð auglýsing eða lögbrot ?
Nú hefur aðeins skapast umræðu um hið arfaslaka nýja lag frá Mercedez Club, lag sem Síminn notar í sínum auglýsingum. Einhver benti á að auglýsingin, sem er runnin undan rifjum Jóns Gnarr, væri á gráu svæði hvað varðar auglýsingalög. En er þetta ekki bara eitthvað sem hefur tíðkast ?
Icelandair notaði "Flugvélar" með Nýdönsk í sínum auglýsingum. Ég tengi það lag oft við flugfélagið. Síminn notaði "Frelsið" með sömu hljómsveit. Á þeim tíma sem auglýsingarnar voru hvað mest spilaðar þá kannski fengu fyrirtækin ókeypis auglýsingu ef lögin heyrðu svo í útvarpinu. En er eitthvað ólöglegt við þetta ?
Reyndar er þetta kannski aðeins öðruvísi dæmi þar sem lagið virðist samið sérstaklega til að nota í auglýsingu. Kannski það sé ekki í lagi ? Spyr sá sem ekki veit...
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.