Góð auglýsing eða lögbrot ?

Nú hefur aðeins skapast umræðu um hið arfaslaka nýja lag frá Mercedez Club, lag sem Síminn notar í sínum auglýsingum. Einhver benti á að auglýsingin, sem er runnin undan rifjum Jóns Gnarr, væri á gráu svæði hvað varðar auglýsingalög. En er þetta ekki bara eitthvað sem hefur tíðkast ?

Icelandair notaði "Flugvélar" með Nýdönsk í sínum auglýsingum. Ég tengi það lag oft við flugfélagið. Síminn notaði "Frelsið" með sömu hljómsveit. Á þeim tíma sem auglýsingarnar voru hvað mest spilaðar þá kannski fengu fyrirtækin ókeypis auglýsingu ef lögin heyrðu svo í útvarpinu. En er eitthvað ólöglegt við þetta ?

Reyndar er þetta kannski aðeins öðruvísi dæmi þar sem lagið virðist samið sérstaklega til að nota í auglýsingu. Kannski það sé ekki í lagi ? Spyr sá sem ekki veit...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband