14.4.2008 | 09:24
Góður sigur - slæmt ástand
Góður sigur hjá mínum mönnum í gær. Samt hefur hann fengið minnsta athygli fjölmiðla, heldur virðist rifrildi Rick Parry framkvæmdastjóra og Tom Hicks annars af eigendum liðsins taka alla athygli almennings. Það er auðvitað ekki eðlilegt þegar kastljósið á knattspyrnulið beinist aðallega að því hvað gerist á skrifstofum félagsins en ekki á knattspyrnuvellinum.
Benítez lætur óvissuástandið hjá eigendum Liverpool ekki hafa áhrif á sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þessi deila sé komin langt út fyrir það að hægt sé að flokka þetta sem einhvern menningarmun á milli Bandaríkjanna og Bretlands.
Hicks er bara dóni, plain and simple!
Magnús V. Skúlason, 14.4.2008 kl. 09:44
Hicks er apaheili og hefði aldrei átt að fá að koma nálægt klúbbnum. Bölvaður hrokagikkur og drullusokkur, og mér dettur ekki í hug að afsaka orðbragðið
Tómas Þráinsson, 14.4.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.