4.5.2008 | 16:49
Þjóðhátíð !
Páll Óskar verður í Dalnum í ár ! Allavega samkvæmt Myspace síðunni hans. Honum tekst örugglega að fá fólkið í stuð eins og honum einum er lagið. Verst að ég á ekki eftir að heyra í drengnum þar sem ég verð að öllum líkindum ekki staddur í Herjólfsdal á sama tíma. Miðað við hvernig stemmningin er hjá mér núna þá verður örugglega frekar erfitt ástandið þegar loksins kemur að þessu - hugsa að ég slökkvi bara á símanum yfir verslunarmannahelgina !
Annars vona ég bara innilega að þjóðhátíðarnefnd eigi ekki eftir að gera mér enn erfiðara fyrir með því að ráða skemmtikrafta eins og Nýdönsk eða Sálina. Þá yrði ég sko ekki sáttur...
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held það séu 90% líkur á að annað hvort sálin eða ný dönsk verði í dalnum :)
Hjördis Yo (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 22:52
Smári minn!
Það er mjög gott að eignast barn á spítalanum í Westman. ....af hverju ekki???
Kveðja, Erla leynilesari.
Erla Höllu og Baldvinsbarn (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 22:22
Já nákvæmlega Sigrún mín, af hverju ekki ? Beleive me, ég er búinn að reyna... :-)
Smári Jökull Jónsson, 6.5.2008 kl. 16:28
Þú veist vel að þú munt heldur ekki komast öll hin árin því þú verður upptekin að halda afmælisveislur.. ;)
Freyja (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 07:21
...nema ef veislan er haldin í hvítu tjaldi, hmmm...
Andri Ólafsson, 8.5.2008 kl. 13:04
Freyja, þú talar eins og það sé ekki hægt að halda afmælisveislur í Vestmannaeyjum. Það er sko alveg hægt - meira segja í Herjólfsdal. Og hvað er skemmtilegra en að láta alla brekkuna syngja fyrir sig afmælissönginn ?
Smári Jökull Jónsson, 8.5.2008 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.