Ég og Gauji Þórðar

Í gær komst ég á jólakortalistann hjá Gauja Þórðar. Já, eða þannig...

Ég gerði þau "skelfilegu mistök" að voga mér að spyrja hann um hvort hann hefði eitthvað íhugað stöðu sína sem þjálfari ÍA, í ljósi þess að þeir væru nú ekki búnir að vinna í 8 leikjum í röð í deildinni - eða síðan 20.maí. Hvílík ósvífni !

Niðurstöðuna getið þið séð í Fréttablaðinu í dag...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Árni Baldvinsson

Ekki vera með stæla!!!

Áfram Skagamenn!!!

:)

Þráinn Árni Baldvinsson, 14.7.2008 kl. 14:52

2 identicon

Já... og hvernig er það? allir öruggir í vinnunni sinni og svona?? haha

Hjördís Yo (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 23:36

3 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Engir stælar sko  En Gauji var svolítið fyndinn í gær...

Smári Jökull Jónsson, 15.7.2008 kl. 00:13

4 identicon

Hann hefði átt að setja upp meiri snúð við þig :-)

Hjördís Yo (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband