Já já...

Maður getur alveg sætt sig við að fá Keano til liðs við sína menn. Hann hefur sannað sig sem eitraður framherji en það er spurning hvernig hann plummar sig í Meistaradeild og annað, svo er hann nú svosem ekkert unglamb lengur.

En ég held að hann og Torres verði bara góðir saman í framlínunni.

Í öðrum fréttum er það helst að enn er allt kyrrt og hljótt hjá Sigrúnu, enda ennþá 6 dagar í settan dag erfingjans. Ég hallast að 08.08.08...


mbl.is Keane búinn í læknisskoðun hjá Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Hann er 28 ára, semsagt á besta aldri. Hann var nú ekki beint gamall þegar hann fór t.d. til Inter. Þetta var svakalegt efni.

Ingvar Þór Jóhannesson, 28.7.2008 kl. 14:17

2 identicon

Það er þá vonandi að Benitez fari að spila með tvo strikera. Þ.e.a.s. tvo strikera frammi, ekki úti á köntum. Það skyldi þó ekki vera að Keane spili fyrir aftan Torres, fyrst við erum með sitthvorn framherjann fyrir á vængjunum.

Rúnar Geir (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 15:01

3 identicon

Unglamb.... Hann er jafngamall og ég:) Ég hef nú yfirleitt verið kallaður unglamb unglambanna:D

 En að Keane, held að þetta séu nokkuð góð kaup hjá Liverpool. Hann er með ágætis tölfræði úr ensku, milli 15-20 mörk að meðaltali á tímabil!

Mér sýnist á þessu, selja Crouch og kaupa Keane, að Benitez ætlar að reyna auka spil Liverpool með jörðinni og hætta þessum "kick and run" bolta. En svo er auðvitað spurning hvað þeir spila mikið saman hann og Torres.

Hjálmar (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband