Að pína sjálfan sig

Já ég er svo sannarlega að pína sjálfan mig. Hvet vini mína til að hringja í mig og leyfa mér að heyra stemmninguna í Dalnum og í leiðinni færi ég sjálfan mig í huganum nær Dalnum - þó svo að líkami og sál sé ekkert á leiðinni á Þjóðhátíð, nema þá á næsta ári.

Svo þegar ég lít á klukkuna þá sé ég að líða fer að brenunni í Herjólfsdal. Ég verð að láta mér duga myndir í tölvunni. Svo verð ég líklega að fara á fætur í fyrramálið þegar flestir vinir og kunningjar verða ennþá að skemmta sér í Herjólfsdal, líkt og gera skal á Þjóðhátíð !

Það er nokkuð ljóst að ég er lifandi dæmi þess að skipuleggja skal barneignir með Þjóðhátíð í huga ef þú ert Vestmannaeyingur og aðdáandi Þjóðhátíð.

Þjóðhátíð 2009 - it better be good - og það er eins gott að þið sem eruð núna farið öll aftur !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

ekki gott look á síðunni þinni núna félagi!  Fer öll í vitleysu á skjá sem ekki býður uppá öfluga upplausn! Hlakka til að sjá frumburðinn ... Áfram Breiðablik!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.8.2008 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband