16.9.2008 | 18:46
Engin önnur leið ?
Slæm ákvörðun skólameistara að mínu mati, og það er ekki vegna þess að ég styð fyllerí menntaskólanema undir lögaldri. Skólayfirvöld og nemendur í sameiningu hljóta að geta skipulagt og framkvæmt ferðalag undir nafni skólans án þess að allt fari úr böndunum.
Það er mjög mikilvægt að krakkarnir fái tækifæri til að gera eitthvað skemmtilegt saman, án áfengis, og það hlýtur að vera eitt af hlutverkum skólans að stuðla að því að það sé gert. Menntaskólinn á Ísafirði er langt frá því að vera stærsti framhaldsskóli landsins og ég veit um aðra stærri skóla sem standa að ferðum líkum þessari þar sem allt fer vel fram. Mér finnst þessi ákvörðun bera vott af metnaðarleysi skólayfirvalda.
Auðvitað á skólinn að standa fastur á því að í ferðum á vegum skólans sé ekki haft áfengi um hönd. En að taka ferðina alfarið af nemendum er ekki rétta leiðin að mínu mati og skólayfirvöld hljóta að geta fundið aðra leið sem allir eru sáttir við.
Hætt við óvissuferð vegna slæms orðspors nemenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.