Syngjandi býfluga

Íslenska er fallegt tungumál sem við Íslendingar megum og eigum að vera stolt af. Það fer þess vegna ansi mikið í taugarnar á mér þegar verið er að troða enskum orðum inn í málið algjörlega að óþörfu.

Nú auglýsir Skjár Einn til dæmis nýjasta þáttinn inn sem nefnist "Singing bee". Af hverju er ekki hægt að láta þennan þátt hafa íslenskt nafn. Það getur auðvitað verið að vegna réttindamála að þátturinn verði að hafa upprunalega heitið.

En væri ekki miklu skemmtilegra að heyra auglýsingu um "Söngfuglinn" eða eitthvað álíka...?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Baldursson

Nafn þáttarins vitnar í mikla ástríðu USA-manna; spelling bee, þar sem grunnskólakrakkar keppa sín á milli í að stafa (mis)erfið orð.

Aðalsteinn Baldursson, 18.9.2008 kl. 01:22

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

En hefði ekki verið hægt að finna eitthvað hnyttið íslenskt nafn...

Smári Jökull Jónsson, 18.9.2008 kl. 18:06

3 Smámynd: Andri Ólafsson

Söngleikur einn? Mannstu ekki textan fíflið þitt? Lag og Texti? Lagana verðir? Söngurinn lengir lífið? Syngjandi Hrossafluga?

Nokkrar góðar hugmyndir, ekki satt

Andri Ólafsson, 19.9.2008 kl. 16:36

4 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Lagana verðir er snilld !

Smári Jökull Jónsson, 21.9.2008 kl. 00:00

5 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Þá gætu líka dansstelpurnar, hunangsflugurnar, verið í lögreglubúningum. Það myndi kannski draga fleiri karlmenn að skjánum

Smári Jökull Jónsson, 21.9.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 865

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband