Um þjóðhátíð, já þjóðhátíð...

Einn af óþolandi fylgifiskum Þjóðhátíðar er hækkun verðskrár yfir hátíðina hjá þeim sem veita þjónustu í kringum hana. Þetta hefur oft verið umfjöllunarefni heima í Eyjum og sitt sýnist hverjum.

Nú var ég að skoða heimasíðu Flugfélags Vestmannaeyja. Þar kemur fram að flug til Eyja og til baka á Bakka kosti 6000 krónur, en flug aðra leiðina kostar 3000. Svo fór ég að skoða gamlar fréttir og þar var m.a. frétt um bókanir fyrir flug á Þjóðhátíð. Þar kom fram að flug aðra leið yfir Þjóðhátíð kostaði 6900, en báðar leiðir 9900 !

Er þetta eðlilegt ? Svona lagað fer álíka mikið í taugarnar á mér og þegar maður getur ekki notað inneignir eða gjafabréf á útsölum. Hversu fáránlegt er það ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband