26.9.2008 | 21:23
Koma svo !
Spennan magnast og byrjunarliðið klárt. Þetta er nú eins og maður átti von á, óvissan var helst með Hólmfríði hvort hún yrði klár í slaginn. Það er gott að hún er tilbúin því hún er auðvitað lykilmaður í liðinu.
Þá er bara að vonast eftir góðum úrslitum og senda góða strauma út til Fransríkis. ÁFRAM ÍSLAND !
Byrjunarlið Íslands sem mætir Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki góð staða í hálfleik...
Nú er bara að vona að seinni hálfleikur fari betur!
Góð úrslit hjá Liverpool í dag og nú er bara að vona að Keflavík verði Íslandsmeistarar!
Hjördís Yo (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.