Táknrænt

Er þessi mynd hér fyrir neðan ekki nokkuð táknræn þegar við horfum til þess hverjir fara með völdin í landinu, að minnsta kosti hvað peningamálin varðar. Davíð Oddsson og Seðlabankinn í ökumannssætinu en Geir Haarde, meðvitundarlausi forsætisráðherrann, í farþegasætinu og fylgir bara með án þess að ráða förinni.

Svo er nú fjármálaráðherrann nú bara í barnabílstólnum og Samfylkingin virðist engu fá að ráða.

 

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, eftir fund um Glitni í gærkvöldi.<br><em>mbl.is/Golli</em>


mbl.is Geta treyst styrk Glitnis áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband