3.10.2008 | 00:28
Surprise !
Verð að segja að þetta kemur mér verulega á óvart. Sá fyrsta leikinn í mótinu hjá Stjörnuliðinu en þá léku þær gegn Haukum. Þær unnu þann leik og unnu svo líka Valsstúlkur en þetta voru liðin sem spáð var næstu sætum á eftir Stjörnunni í Íslandsmótinu.
Eftir leikinn gegn Haukum tók ég smá viðtal við hann og þar talaði hann einmitt mikið um þessar væntingar frá fjölmiðlum og sagði að ekki mætti gleyma hversu margir sterkir leikmenn hefðu yfirgefið liðið síðustu ár. Þá virtist hann hins vegar ekki á þeim buxunum að hætta og talaði um að hann hefði bara verið nokkuð ánægður með leik sinna stúlkna. Annað hljóð komið í hann núna og maður veltir fyrir sér hvort eitthvað annað og meira búi að baki.
Spurning hvort pressan hafi eitthvað verið að fara með hann ? Efa það stórlega því þarna fer mjög reyndur og hæfur þjálfari - klárlega eftirsjá fyrir Stjörnuliðið.
Ragnar er hættur: Árangur Stjörnunnar undir væntingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
talar samt um hin liðin sem ömurleg... hæfir ekki manni í þessari stöðu...
Frelsisson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 15:28
Já ég reyndar gleymdi að minnast á það, auðvitað er fáránlegt að tala um önnur lið sem ömurleg. Ég veit ekki alveg hvað maðurinn er að fara með það...
Smári Jökull Jónsson, 3.10.2008 kl. 19:50
Ragnar hefur þjálfað bæði Val og Hauka með góðum árangri og ég þykist vita að frá þeim bæjum fylgja honum góðar óskir og menn erfa ekki þessi ummæli hans.
Það væri fínt að fá hann í sjónvarpið, betri handboltalýsandi er ekki til.
Grétar (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.