16.10.2008 | 13:08
Miðborgin
Mitt mat er að fjölga þarf lögreglumönnum sem eru sjáanlegir í miðborginni að nóttu til um helgar. Ég reyndar tek það fram að ég hef nú ekki verið mikið í bænum undanfarnar vikur en þegar maður stundaði skemmtistaðina hvað mest þá fannst mér ég aldrei sjá neinar löggur á vappi.
Er það ekki einmitt besta forvörnin ? Varla fara menn að berja mann og annan ef þeir sjá að lögreglan er á næstu grösum...
Ánægja með lögregluna en hræddir í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.