Magnað alveg hreint

Vaknaði í morgun og fór aðeins að hugsa um fjármálin. Engin stór vandamál svosem á ferðinni hjá mér, en maður hefur oft haft meira á milli handanna - og ferð á Anfield á döfinni í næstu viku í tilefni af sextugsafmæli múttu.

Því var það mjög ánægjulegt þegar ég fór yfir getraunaseðilinn minn núna undir kvöldið. Er ekki búinn að tippa í um það bil ár, fyrir utan einn og einn seðil á Lengjunni, og viti menn - kallinn með 12 rétta og skrapaði inn næstum því einum mánaðalaunum án þess að hafa mikið fyrir því.

Gat ekki komið á betri tíma Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vááá geggjað! Til hamingju með það :)

Sigrún Þöll (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 13:45

2 identicon

Til hamingju, ertu til í að tippa fyrir mig næstu helgi:)

Hjálmar (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 15:09

3 identicon

og ekki voru það úrslitin í liverpool leiknum sem þú klikkaðir á....

Hjördís Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 18:48

4 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Góður Smári ... klikkaðir þú kannski á Arsenal-leiknum?

Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.11.2008 kl. 22:49

5 identicon

Humm,,,,ert þú að fara einn á leikinn í tilefni afmæli mömmu þinnar,,,eða er mamma þín sama fanið og þú og þið að skella ykkur,,,,ekki að það sé ekki næg ástæða að mamma mans eigi afmæli að maður eigi skilið að fara á fótboltaleik,,,

Já og til lukku með vinninginn tippari ;)

Íris sæta skvísa (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 12:16

6 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Mútta kemur nú með  En það voru drengirnir í Arsenal sem klúðruðu þessu fyrir mér (Liverpool leikurinn var ekki á seðlinum - sem betur fer kannski). Ég var m.a.s. með X2 á Arsenal leiknum þannig að ég hefði fengið hann réttan ef hann hefði endað með jafntefli... en maður getur ekki kvartað

Smári Jökull Jónsson, 4.11.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband