7.11.2008 | 12:44
Hvað er eiginlega í gangi ?
Er furða nema maður spyrji sjálfan sig þessarar spurningar. Annan daginn í röð er sagt frá láni sem komið er í gegn sem ríkisstjórnin segir svo ekki rétt. Í gær bárust fréttir um að lánið frá IMF væri frágengið og nú lán frá Pólverjum.
Hvernig væri nú að fara að upplýsa þjóðina um raunverulegan gang mála ?!
![]() |
Kannast ekki við pólskt lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg magnað hvað Geir veit alltaf lítið um gang mála eða hvað meinar hann með þessu eilífa pukri með alla hluti, er hann ekki í vinnu hjá okkur????
Björgvin Ólafur Gunnarsson, 7.11.2008 kl. 12:47
Þið vitið væntanlega að í gær var það Geir sem hafði rétt fyrir sig en fjölmiðlarnir sem voru að bulla.
Ekki gerir það Geir að minni manni.
http://m5.is/?gluggi=frett&id=64398
ingi (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 13:25
Varðandi hvað hafði hann rétt fyrir sér, sé það ekki í þessum link sem þú setur inn
Björgvin Ólafur Gunnarsson, 7.11.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.