15.11.2008 | 23:54
Fjölmiðlar og unglingar
Heldur fólk virkilega að ungmennin séu að grýta Alþingishúsið vegna pólitískra skoðana sinna ? Margir 14-16 ára unglingar vita ekki hvað ráðherrarnir okkar heita, hvað þá um hvað stjórnmálin á landinu snúa um. Reyndar á það ekki bara við um unga fólkið...
En þau eru auðvitað bara að sækjast eftir athygli - og fá hana ef Fjölmiðlar blása upp þessar fréttir helgi eftir helgi.
Örsmár hópur ungmenna grýtir þinghúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.