Skref upp á við !

Klárlega það eina rétta í stöðunni hjá hinum þaulreynda Arsene Wenger. Gengur náttúrulega ekki til lengdar að hafa fyrirliða sem gerir meira ógagn en gagn - Gallas er klárlega ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni !

Held að Fabregas sinni þessu hlutverki með sóma - svo er þetta mjög klókt hjá Wenger því þetta hlýtur að auka líkurnar á því að Fabregas verði þarna til frambúðar.


mbl.is Fabregas tekur við fyrirliðabandinu hjá Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mbl.is eru MAGNAÐIR. Veit ekki vhaðan þessi frétt var tekin en bæði á www.bbc.co.u og www.arsenal.com þá stendur "permanent". Síðan hvenær er það tímabundið?

Helduru að hann verði þarna til frambúðar já? Alveg eins og Vieira fór tveimur árum eftir að hann va skipaður fyrirliði, alveg eins og Henry fór tveimur árum eftir að hann var skipaður fyrirliði, alveg eins og Gallas væntanlega fer einu og hálfu æari eftir að hann var skipaður sem fyrirliði.

Hilmar (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 16:40

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Held samt að það sé enginn vafi á því að Fabregas er töluvert öðruvísi karakter heldur en þessir þrír sem þú taldir upp. Allavega held ég að þetta auki líkurnar á því að hann verði þarna lengur - annars hefði ég tippað á brottför hans strax í sumar.

Smári Jökull Jónsson, 25.11.2008 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband