Ekki "cool"

Ekki "cool" hjá Geir að segjast vera of önnum kafinn fyrir þetta. Hann getur bara ekkert svarað því að hann og stjórnin sé önnum kafinn - honum ber skylda til að svara minnihlutanum betur en með hroka. Það verður að ræða þetta mál, og þó svo að ég sé sammála honum í því að það sé endilega ekki rétti tíminn núna að ákveða kosningar, þá þarf að kjósa og það ekki seinna en í sumar. Ákvörðunin má bíða þar til búið er að fara í gegnum mesta ólgusjóinn !

Svo finnst mér makalaust hversu mikið menn hafa verið að ræða orð Ingibjargar Sólrúnar að ef hún væri ekki í ríkisstjórn þá væri hún með mótmælendum á Austurvelli. Held að menn ættu ekkert að vera ráða of mikið í þessi orð hennar, hún var einfaldlega að segja að hún skildi málstað mótmælenda. Hún gæti eflaust mótmælt ýmsu ef hún færi þangað niðureftir, ýmsum hlutum sem miður fóru áður en Samfylkingin fór í ríkisstjórn og hafa ásamt fleiru orsakað ástandið sem núna er.

En auðvitað væri það ekki viðeigandi af utanríkisráðherra og hún veit það mætavel.


mbl.is Önnum kafin við björgunarstörf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband