4.12.2008 | 08:17
Eins og lítill krakki !
Davíð hegðar sér eins og lítill krakki sem neitar að yfirgefa afmælið, jafnvel þó það sé búið og allir gestgjafarnir séu búnir að biðja hann um að fara. Hann stappar bara niður fótunum og fer í fýlu, og hótar að koma aftur á morgun ef hann verður rekinn heim.
Það er hins vegar ekki það versta. Það versta er, að það er ennþá til fullt af fólki hér á landi sem myndi kjósa hann ef hann byði sig fram í pólitík á nýjan leik.
Guð forði okkur frá því.
![]() |
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einu sinni sem oftar erum við sammála, félagi Smári
Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.12.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.