Snillarnir mínir

Krakkarnir mínir í 1.bekk koma alltaf með gullkorn á hverjum degi. Í dag voru þau að nota talnakubba í mismunandi litum til að æfa sig í að byggja turna þar sem aldrei mátti gera tvo turna sem voru eins. Svo áttu þau að teikna turnana í vinnubókina sína. Þá kemur ein stelpan til mín og segir :

"Ég held ég þurfi ekkert þessa kubba, ég er svo góð í þessu" Smile

Gott að hafa sjálfstraust !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Sæll félagi, nóteraðu niður nafnið á þessari ungu dömu. Hún á eftir að verða góð. Minnir mig á uppeldisfélaga þinn úr Eyjum sem neitaði að gefa á liðsfélaga sína í fótbolta af því að "þeir gætu ekki neitt!"

Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.1.2009 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband