17.1.2009 | 17:08
Hver er lágkúran ?
Ég held að seint sé hægt að telja mig með stuðningsmönnum Ástþórs Magnússonar. Maðurinn hefur oft á tíðum komið fram með fáránlegum hætti og málflutningur hans slakur.
Það breytir því þó ekki að maðurinn hefur rétt á að mótmæla, rétt eins og þeir sem standa að baki samtökunum "Raddir fólksins". Þeir halda aftur á móti að einkarétturinn á að mótmæla sé þeirra, líklega vegna þess að þeir voru fyrstir til að mótmæla um kreppuna. Líkt og aldrei hafi verið mótmælt áður á landinu, Jafnvel ekki í heiminum öllum.
Ég hefði haldið að þeir hefðu eitthvað þarfara að gera, en að benda á meinta lágkúru í því að hafa ekki sótt um leyfi til lögregluyfirvalda fyrir fundahöldum. Hvað í andskotanum kemur þeim það við ? Ef leyfin eru ekki til staðar, þá mun lögreglan væntanlega grípa til viðeigandi aðgerða. Ég get ekki séð að "Raddir fólksins" hafi eitthvað með þetta að gera. Nema auðvitað að "Nýju raddirnar" gætu tekið frá þeim athyglina.
Þeirra er lágkúran
Fundurinn ólöglegur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.