28.1.2009 | 13:51
Einar K og hvalveiðar
Burt séð frá því hvort menn eru hlynntur því að veiða hval eða ekki, er það eðlilegt að ráðherra stórauki veiðiheimildir á hval til næstu 5 ára, nokkrum dögum áður en hann fer úr embætti ?
Þetta eru vægast sagt stórundarleg vinnubrögð og eiginlega siðlaus. Svo var bráðfyndið að heyra Jón Gunnarsson þingmann Sjálfstæðisflokksins (sem notaði einmitt merki Landsbjargar í prófkjörsbaráttu hér um árið) tala um að það væri eftir Samfylkingunni ef flokkurinn myndi draga þessa ákvörðun til baka. Honum finnst þessi ákvörðun starfandi sjávarútvegsráðherra greinilega alveg í lagi.
Ég held hins vegar að það sé nokkuð ljóst að þessir ágætu herramenn, þeir eru ekki í lagi.
Hvalveiðum ætlað að tefja ESB-ferli? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma því að Jón Gunnarsson er einn aðal hvatamaður fyrir hvalveiðum og einn aðalmaðurinn í félagi sem kallar sig sjávarnytjar og hefur það að aðalmarkmiði að hefja hvalveiðar að nýju.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.1.2009 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.