28.1.2009 | 14:08
Að átta sig ekki á hlutunum
Hvenær ætla Sjálfstæðismenn að átta sig á hinu augljósa ?
Landið fer ekki í þrot þó að þeir séu ekki við stjórnvölinn, það fór einmitt í þrot þegar þeir voru við stjórnvölinn. Samt láta þeir eins og þeir séu ómissandi.
ÞIÐ ERUÐ EKKI ÓMISSANDI
Svo á eftir að heyrast í vor fyrir kosningar hversu ömurleg fjármálastjórn var hjá þessari 100 daga vinstri stjórn, alveg búnir að gleyma því hverjir stjórnuðu 17 árin þar á undan. Varla búast menn við kraftaverkum á 100 dögum. Ég hef hins vegar trú á að stjórnin sem mun taka við, að hún grípi til aðgerða sem koma til góða - hvort sem það verður á þessum 100 dögum eða á næstu 300.
Þó svo að ég sé nú ekkert hrifinn af Steingrími J sem fjármálaráðherra (eins og all stefnir í) þá er það allavega ekki verra en það sem við höfðum.
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðismennirnir Trausti Hjalta og Hjálmar Jóns eru samt alveg ómissandi... það er nokkuð ljóst :)
Andri Ólafsson, 30.1.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.