Að átta sig ekki á hlutunum

Hvenær ætla Sjálfstæðismenn að átta sig á hinu augljósa ?

Landið fer ekki í þrot þó að þeir séu ekki við stjórnvölinn, það fór einmitt í þrot þegar þeir voru við stjórnvölinn. Samt láta þeir eins og þeir séu ómissandi.

ÞIÐ ERUÐ EKKI ÓMISSANDI

Svo á eftir að heyrast í vor fyrir kosningar hversu ömurleg fjármálastjórn var hjá þessari 100 daga vinstri stjórn, alveg búnir að gleyma því hverjir stjórnuðu 17 árin þar á undan. Varla búast menn við kraftaverkum á 100 dögum. Ég hef hins vegar trú á að stjórnin sem mun taka við, að hún grípi til aðgerða sem koma til góða - hvort sem það verður á þessum 100 dögum eða á næstu 300.

Þó svo að ég sé nú ekkert hrifinn af Steingrími J sem fjármálaráðherra (eins og all stefnir í) þá er það allavega ekki verra en það sem við höfðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Ólafsson

Sjálfstæðismennirnir Trausti Hjalta og Hjálmar Jóns eru samt alveg ómissandi... það er nokkuð ljóst :)

Andri Ólafsson, 30.1.2009 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband