Aftur og nýbúinn

Liverpool og Everton mætast í þriðja skiptið á 2 vikum núna í kvöld. Nú er það re-play leikur í bikarnum, en fyrri leiknum lauk með jafntefli. Alltaf gaman að þessum nágrannaleikjum og ljóst að ekkert verður gefið eftir - enda sæti í næstu umferð bikarsins í húfi !

Ekki verra að rifja þetta upp af þessu tilefni. Einn magnaðasti bikarúrslitaleikur frá upphafi - með einu magnaðasta marki Steven Gerrard fyrir Liverpool, og þar er af mörgu að taka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þú taka heldur stórt upp í þig með því að fullyrða að þessi leikur sé einn sá magnaðasti frá upphafi;)

Skulum allavega rifja upp einn leik, eitt mark: http://www.youtube.com/watch?v=0Un8xb2QuDg

Þau gerast ekki fallegri mörkin = yfirvegun, tækni og útsjónarsemi:)

Hjálmar (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 10:40

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Ég meina bikarúrslitaleikur sem fer 3-3, jöfnunarmarkið í uppbótartíma og úrslit í vítaspyrnukeppni. Það hlýtur að teljast einn af magnaðri úrslitalekjum bikarsins...

En markið hjá Cantona er gott, en ég hef séð hann skora flottara og sjálfum finnst mér markið hjá Gerrard flottara 

Smári Jökull Jónsson, 4.2.2009 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband