24.2.2009 | 15:33
Mikilvæg mál
Endurskipulagning Seðlabankans er hluti af þessum mikilvægu málum í efnahags- og peningamálunum. Seðlabankastjórarnir virðast ekki alveg átta sig á því. Vissulega eru mörg mál sem eru brýn og jafnvel brýnni en þetta skref er mikilvægt og nauðsynlegt til að efla traustið.
Þetta snýst ekki um persónu ákveðins manns og Sjálfstæðismenn geta ekki klínt því á ríkisstjórnina - þeir hafa átt stóran þátt í því að persónugera þetta mál.
Furðar sig á vinnubrögðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
trúiru þessu sjálfur? það eru engin ráð og engar aðrar hugmyndir í ríkistjórninni aðrar en að skipta út seðlabankastjórunum. ekkert annað er til staðar. sínir vel hversu vonlaus ríkistjórnin er að hennar helsta mál er að berjast við einn mann og kenna honum um allt það sem miður fer.
Fannar frá Rifi, 24.2.2009 kl. 15:38
ef þetta er aðalmálið þá er ekki von á góðu
Jón Snæbjörnsson, 24.2.2009 kl. 15:44
Af hverju erum við að borga mönnum milljónir ef þeir skipta litlu eða engu máli?
Andri Ólafsson, 24.2.2009 kl. 17:28
Það er mikilvægt skref í þessu að gera skipulagsbreytingar í Seðlabankanum, þó það væri bara gert til að auka traust almennings á bankanum sem slíkum.
Finnst þér, Fannar, mikilvægt að almenningur treysti Seðlabankanum? Heldur þú að almenningur treysti Seðlabankanum?
Jón, ég sagði aldrei að þetta væri aðalmálið! Ég sagði m.a.s. að það væru brýnni mál en því fer ég ekki af að þetta er mikilvægur þáttur í þessu að gera skipulagsbreytingar í Seðlabankanum, í Fjármálaeftirlitinu og ef til vill á fleiri stöðum.
Ég vísa öllum fullyrðingum, um að helsta mál stjórnarinnar sé að berjast við einn mann, aftur til föðurhúsana. Það er mjög augljóst hvert markmið Sjálfstæðismanna er með þeim sögusögnum!
Smári Jökull Jónsson, 24.2.2009 kl. 23:58
Sæll frændi, hvaða skoðun svo sem fólk hefur á fráfarandi "Seðil"-bankastjórum þá ég hef nú bara heilmiklar áhyggjur af því að ekki taki við hæfara lið. Það kemur önnur pólítísk ráðning, örugglega einhver gamall pólitískt tengdur hagfræðingur sem er ekkert betri í að giska heldur en hinir. Frábært.
Sverrir H. (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 18:00
Það er náttúrulega eitthvað sem verður og hlýtur að breytast, að ráðnir séu einhverjir gamlir umdeildir pólitíkusar. Að ég tala nú ekki um að þessum tímum. Það bara verður að koma einhver þarna inn sem allir geta treyst og kann eitthvað á þessar tölur !
Smári Jökull Jónsson, 26.2.2009 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.