5.3.2009 | 20:31
Endurnýjunin mikla og áhyggjur Sjálfstæðismanna
Eins og ég hef áður minnst á þá hefur margur Sjálfstæðismaðurinn haft áhyggjur af lítilli endurnýjun hjá Samfylkingunni, þá sérstaklega í Reykjavíkinni. Deili ég þeim áhyggjum að nokkru leyti en skoðum aðeins hvernig málum er háttað í kjördæmi Þorgerðar Katrínar.
Þar er Sjálfstæðisflokkurinn nú með 6 þingmenn, þau Bjarna Benediktsson formannskandídat, Ármann Kr. Ólafsson, Ragnheiði Elínu Árnadóttur, Jón Gunnarsson, Ragnheiði Ríkharðsdóttur auk Þorgerðar sjálfrar. Öll ætla þau að bjóða sig fram aftur, reyndar Ragnheiður Elín í Suðurkjördæmi.
Aldeilis endurnýjunin þar !
Þorgerður Katrín vill 1.-2. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.