21.3.2009 | 00:48
Tilhlökkun
Ég er strax farinn að hlakka til sumarsins, þar sem liðið mitt er komið í efstu deild eftir tveggja ára fjarveru. Vona bara að það verði mynduð alvöru stemmning á leikjum ÍBV hér á höfuðborgarsvæðinu, það er jú nóg af brottfluttum Eyjamönnum.
Þó svo að þeir séu eflaust einhverjir sem spá ÍBV beint aftur niður þá hef ég tröllatrú á þessu liði. Ef þeir byrja vel þá eru þeim flestir vegir færir. Svo eru þeir með frábæran þjálfara, sem heldur með Liverpool í þokkabót.
Eyjamenn sigruðu Skagamenn 3:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.