28.3.2009 | 14:02
Flokkurinn stærri en þjóðin
Geir ákvað að biðja flokkinn afsökunar, ekki þjóðina og nú tekur Sigurður Kári Kristjánsson við og sýnir okkur hvernig hið rétta eðli Sjálfstæðisflokksins er. Flokkurinn skiptir meira máli en þjóðin, mikilvægast af öllu er að flokkurinn sé við völd.
Smellið hér til að sjá hvað ég á við !
"Vilji Sjálfstæðisflokkurinn halda yfirráðum sínum yfir sjávarútvegsauðlindinni..."
Er hægt að sýna meiri valdhroka en þetta? Hvernig væri að hætta að horfa í gegnum rörið úr Valhöll og sjá hlutina í víðara samhengi en bara út frá sjónarhorni flokksins.
Kvótakerfið er krabbamein sjávarútvegsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
... já... þeir eiga bara fiskinn í sjónum Sjálfstæðismennirnir, þorskhausarnir...
Brattur, 28.3.2009 kl. 14:40
Sigurður Kári klikkar ekki. Þetta voru engin mismæli hjá honum
Finnur Bárðarson, 28.3.2009 kl. 14:46
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.