Færsluflokkur: Bloggar
21.9.2007 | 14:42
Mistök
Held að Abramovich hafi gert mistök með því að henda kallinum í burtu. Hann var ótrúlega sterkur karakter og komst langt á persónuleikanum, jafnvel þó hann væri ekki sá skemmtilegasti. Chelsea á honum allt að þakka og hann á langstærstan þátt í velgengni liðsins þó svo að hann hafi auðvitað verið með gríðarlega sterkan hóp leikmanna - en það er bara ekki nóg eins og oft hefur sannast því einhver þarf að stýra skútunni og það gerði Móri heldur betur vel.
Verður áhugavert að sjá ef leikmannaflótti verður hjá Chelsea, hvað ætli Abramovich geri þá ? Það er allavega nokkuð ljóst að þessi þjálfari sem tók við hefur ekki eins mikið aðdráttarafl og Móri kallinn. Það verður því eflaust ekkert auðvelt mál að fá leikmenn í staðinn ef þessir lykilmenn fara.
![]() |
Verður flótti frá Chelsea? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2007 | 14:06
Fótboltahelgi
Svo sannarlega fótboltahelgi framundan. Á morgun er lokahóf yngra flokka hjá Blikunum og þar mæti ég og afhendi verðlaun til nokkurra stráka í mínum flokkum. Svo bruna ég eflaust beint í Laugardalinn til að ná leiknum hjá ÍBV gegn Þrótti en sigur í þeim leik heldur von um úrvalsdeildarsæti á lífi, þó að heldur veik sé hún orðin...
Á sunnudaginn er svo stór dagur í boltanum. Man Utd gegn Chelsea klukkan 15:00 og svo heil umferð í Landsbankadeildinni klukkan 17:00. Spurning hvaða leikur verður fyrir valinu, Breiðablik-HK eða FH-Valur ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2007 | 10:12
Nýtt blogg !
Var orðinn alltof latur að blogga á www.klaki.blogspot.com blogginu mínu þannig að ég barasta ákvað að búa til nýtt !
Það er semsagt hér og ég ætla að reyna að vera svolítið duglegur að koma henni í gagnið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar