25.9.2007 | 21:37
Merkur dagur
Hafði rangt fyrir mér áðan. Ég var ekki búinn að skoða allar síður sem til eru á netinu. Átti Wikipedia eftir, og eftir að hafa skoðað hana í 2 mínútur komst ég að ansi merkilegum hlut.
Þennan dag árið 1976 varð mín uppáhaldshljómsveit til. Meðlimir hennar stofnuðu hljómsveitina þann 25.septerber fyrir 31 ári á fundi heima hjá trommuleikaranum, Larry Mullen. Á þeim tíma sem liðinn er síðan þá hefur hljómsveitin skapað sér nafn í tónlistarheiminum og er án efa ein af vinsælustu hljómsveitum allra tíma. Ég hef séð þá "live" og það var án efa eitt af því merkilegra sem ég hef gert í mínu lífi, óendanlega skemmtileg upplifun og stórkostlegt "show".
Til hamingju með afmælið U2
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh ég hélt að þú ætlaðir að koma með í endann "Hver er hljómsveitin?" en komst síðan með svarið sjálfur:( Jæja ætlaði að segja U2 hvort sem er:)
Hjálmar (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 21:54
ég beið einmitt spennt eftir að komast að því hvaða hljómsveit þetta væri :) vissi ekki að þessir væru svona gamlir :)
Sólveig (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.