Hversu langt skal ganga ?

Munið um daginn þegar Chelsea var að spila við Blackburn. Þá var gilt mark dæmt af Chelsea því línuvörðurinn taldi að um rangstöðu hefði verið að ræða. Þá kom Mourinho með lítið sjónvarp og sýndi fjórða dómaranum að um ranga ákvörðun hefði verið að ræða. Kallinn var ekki sáttur og hefði sjálfsagt viljað að dómarar mættu nota upptökur sér til aðstoðar.

En ég er nú sammála Platini kallinum. Ég vil ekki að öllum mannlega þættinum í dómgæslunni sé eytt, það er ákveðinn sjarmi við hann. Aftur á móti mætti alveg skoða að setja einhverja flögu í boltann til að skera úr um hvort boltinn fer yfir línuna. En það er alveg nóg að mínu mati.

Ég vil a.m.k. ekki að þetta sé eins og í Ameríska fótboltanum þegar dómarar geta kíkt á allt í sjónvarpi og þjálfararnir svo m.a.s. reynt að fá dómarana til að breyta ákvörðun eftir að þeir eru búnir að skoða. Það er of mikið af hinu góða.


mbl.is Dómarar fá ekki að skoða umdeild atvik á myndbandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband