3.10.2007 | 22:58
Ný vinna
Í kvöld byrjaði ég í nýrri vinnu. Greinilegt að mér finnst ekki nóg að vera grunnskólakennari (sem er rúmlega 100% starf) og knattspyrnuþjálfari.
Fréttablaðið fær að njóta krafta minna næstu misserin því ég er að byrja sem aukapenni á íþróttadeildinni. Mætti segja að þetta væri draumadjobbið. Byrjaði létt í kvöld og fékk að fylgjast með hvernig þetta virkar. Var á leik Stjörnunnar og Fram, skráði niður tölfræði og aðstoðaði þann sem sá um að skrifa greinina og taka viðtölin. Svo verður manni væntanlega hent í djúpu laugina fljótlega sem er spennandi.
Spurning hvort ég þurfi að passa mig hér á blogginu varðandi skrif eins og í færslunni hér á undan. Það skal tekið fram að mér finnst margir stuðningsmenn KR gæðaskinn en lýsing mín hér í færslunni og kommentinu sem þar fylgir á samt við um suma þeirra, og jafnvel meira en gott getur talist
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.