Ný vinna

Í kvöld byrjaði ég í nýrri vinnu. Greinilegt að mér finnst ekki nóg að vera grunnskólakennari (sem er rúmlega 100% starf) og knattspyrnuþjálfari.

Fréttablaðið fær að njóta krafta minna næstu misserin því ég er að byrja sem aukapenni á íþróttadeildinni. Mætti segja að þetta væri draumadjobbið. Byrjaði létt í kvöld og fékk að fylgjast með hvernig þetta virkar. Var á leik Stjörnunnar og Fram, skráði niður tölfræði og aðstoðaði þann sem sá um að skrifa greinina og taka viðtölin. Svo verður manni væntanlega hent í djúpu laugina fljótlega sem er spennandi.

Spurning hvort ég þurfi að passa mig hér á blogginu varðandi skrif eins og í færslunni hér á undan. Það skal tekið fram að mér finnst margir stuðningsmenn KR gæðaskinn en lýsing mín hér í færslunni og kommentinu sem þar fylgir á samt við um suma þeirra, og jafnvel meira en gott getur talist Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 761

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband