5.10.2007 | 10:14
Bítilóðir
Viðar Togga sagðist vera alveg bítilóður þegar ég hitti hann á Þjóðhátíðinni. Þá var hann ásamt félgöum sínum nýbúinn að taka á móti verðlaunum fyrir bestu búningana. "Ég er alveg bítilóður". Mér fannst þetta nokkuð vel orðað hjá kallinum.
Stuðmenn virðast einnig vera bítilóðir. Þeir eru allavega mjög æstir í að fá Ringo til að spila með sér, eðlilega. Trymbillinn mun víkja sæti og alles, eðlilega. Ég væri nú alveg til að sjá hann tromma með þeim í eins og einu lagi - hver væri ekki til í það ?
Íslenskir og ekta Bítlar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og ég verð í bakröddum!
Hjördís Yo (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.