23.10.2007 | 13:25
Þegar á reynir
Eiður Smári hefur oft sýnt það, m.a. á ferli sínum hjá Chelsea, að hann lendir alltaf uppréttur. Ég hef fulla trú á að hann geri það gott í kvöld og það kæmi mér ekki á óvart þó að við læsum á morgun í blöðunum þegar Rijkaard hrósar honum í hástert fyrir frammmistöðuna.
Sjáum hvort ég hef rétt fyrir mér...
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svo satt.
Alltaf þegar pressan er á þessum manni þá stendur hann stoltur upp og gerir eitthvað stórkostlegt. Akkurat þegar margir ef ekki allir eru búnir að afskrifa hann...
Eiður Smári er frábær leikmaður, með gífurlegan leikskilning og á nóg eftir inni. Ég vona að hann eigi góðan leik, og ef marktækifærið gefst þá er ég viss um að hann gerir alla sína aðdáðendur (ég innifalinn) ... stolta.
Róbert Þórhallsson, 23.10.2007 kl. 13:59
Sko mig, Rijkaard var bara sáttur með kallinn ! Vonandi að hann fái fleiri tækifæri og setji þá mark fyrir Börsunga
Smári Jökull Jónsson, 24.10.2007 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.