6.11.2007 | 11:29
Veturkonungur
Oj barasta ! Ég er sko ekki að fíla þetta veður sem er úti. Þetta var sko klárlega erfiðasti morguninn til að vakna hingað til í vetur, var engan veginn að nenna fram úr.
Annars hefur nú ræst ágætlega úr deginum. Komst m.a. að því að ég fengi kennara með mér í íþróttakennslu í 10.bekk. Sá fram á að ég yrði einn með tvo bekki, semsagt einn að kenna um 50 nemendum í 10.bekk íþróttir. Mér leið orðið hálf illa við tilhugsunina eina saman. Svo er stefnan setta á Laser Tag ásamt mínum ágæta umsjónarbekk. Verður eflaust góð skemmtun, hef farið áður og það var mjög gaman.
Svo endar dagurinn á foreldrafundi með fótboltaforeldrum. Eitthvað verður skrafað þar ef ég giska rétt.
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það hefur nú verið verra veður en var í morgun.....
Hjördís Yo (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 15:33
Já ég veit, það var bara fleira sem spilaði inn í t.d. almenn þreyta ! En dagurinn í dag er mikið betri
Smári Jökull Jónsson, 7.11.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.