Veturkonungur

Oj barasta ! Ég er sko ekki að fíla þetta veður sem er úti. Þetta var sko klárlega erfiðasti morguninn til að vakna hingað til í vetur, var engan veginn að nenna fram úr.

Annars hefur nú ræst ágætlega úr deginum. Komst m.a. að því að ég fengi kennara með mér í íþróttakennslu í 10.bekk. Sá fram á að ég yrði einn með tvo bekki, semsagt einn að kenna um 50 nemendum í 10.bekk íþróttir. Mér leið orðið hálf illa við tilhugsunina eina saman. Svo er stefnan setta á Laser Tag ásamt mínum ágæta umsjónarbekk. Verður eflaust góð skemmtun, hef farið áður og það var mjög gaman.

Svo endar dagurinn á foreldrafundi með fótboltaforeldrum. Eitthvað verður skrafað þar ef ég giska rétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það hefur nú verið verra veður en var í morgun.....

Hjördís Yo (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 15:33

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Já ég veit, það var bara fleira sem spilaði inn í t.d. almenn þreyta ! En dagurinn í dag er mikið betri

Smári Jökull Jónsson, 7.11.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 865

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband